Fjarðará í Borgarfirði

Austurland
Eigandi myndar: veiditorg.is
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

5 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

7500 kr. – 7500 kr.

Tegundir

Veiðin

Fjarðará, ásamt Þverá, eru fallegar sjóbleikjuár sem renna um undirlendi hins ægifagra og margrómaða Borgarfjarðar eystra. Þær mynda saman allt að 20 km langt veiðisvæði. Frá náttúrunnar hendi eru þessar ár hentugastar fyrir sjóbleikju en þó veiðast þar nokkrir laxar á hverju sumri. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Ekkert veiðihús er við ána. Gistingu er hægt að fá í Borgarfirði t.d. á kántrýhótelinu Álfheimum eða á blabjorg.is

Veiðireglur

Hirða má einn lax undir 70 sm á dag og 5 bleikjur undir 47 cm. Leyfar eru tvær stangir á efra svæði og ein á neðra svæði

 

Kort og leiðarlýsingar

Neðra svæði (silungur); frá ósi að hylnum Glæsodda. Efra svæði (laxavon); frá Glæsodda að fossum í Þverá og Fjarðará

Veiðibók

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarfjörður Eystri, Egilsstaðir: 72 km, Akureyri: 290 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 74 km

Áhugaverðir staðir

Borgarfjarðarhöfn, en þar er Hafnarhólmi sem er varpstaður um 10.000 lunda. Þar er hægt að njóta veitinga á Hafnarhús Kaffi og einnig á Álfakaffi.

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiditorg.is – Fjarðará í Borgarfirði 

Veiðivörðir: Guðmundur Magni Bjarnason s: 665-6305

Magnafsláttur reiknast ef keyptar eru jafnmargar stangir fyrir og eftir hádegi

 

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

15:00 – 21:00

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Fjarðará í Borgarfirði

Engin nýleg veiði er á Fjarðará í Borgarfirði!

Shopping Basket