Fjarðará í Loðmundarfirði

Austurland
Eigandi myndar: is.wikipedia.org
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Veiðin

Fjarðará í Loðmundarfirði er talin vera glettilega góð sjóbleikjuá. Leiðin í fjörðinn er um Borgarfjörð eystri, upp frá Bakkagerði og með fram Fjarðará og þar yfir Afrétt, gegnum Gunnhildardal og framhjá Húsavík. Þessi leið er torfelld og valla fær nema á góðum jeppa. Fjarðará hefur lengi vel verið leigð þýska listmálaranum B.Koberling. Það er ekki amalegt að fá að kasta þarna flugu á hylji, því áin geymir stórar bleikjur í bland. Þar sem gott undirlendi er í firðinum, þá er áin fiskgeng upp undir fjallsrætur. Inn af lóninu við ósinn eru fallegir veiðihyljir, en landið hækkar svo smásaman er innar dregur og þegar komið er inn í Bárðarstaðadal má finna bakka- og eyrahylji. Nú er nánast bara bleikju að finna í Fjarðara, en á sínum tíma slepptu leigutakar laxaseiðum í ána og í all nokkur ár veiddust ávallt nokkrir laxar í henni. Áin er nýtt af landeigendum

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Fjarðará í Loðmundarfirði

Engin nýleg veiði er á Fjarðará í Loðmundarfirði!

Shopping Basket