Geiradalsá

Vestfirðir
Eigandi myndar: Arnar F. Arnarsson
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Geiradalsá er í Geiradalshreppi, Austur-Barðastrandasýslu. Áin er ekki vatnsmikil. Hún á upptök í hálendinu og þaðan koma tvær ár, Bakkaá og Gautsdalsá. Frá þeim kemur aðalvatn Geiradalsár, sem fellur svo í Kollafjörð. Geiradalsá státar af fjölbreyttu og fögru umhverfi, graslendi er meðfram ánni og ágætt að komast að veiðistöðum en þar er mest af sjóbleikju. Lax hefur heilsað uppá veiðimenn neðst í ánni, en er frekar sjaldséður. Engin veiðileyfi eru í boði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Búðardalur: 50 km og Reykjavík: 245 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Samkvæmt Daníel Jónssyni, Ingunnarstöðum s: 434 – 7748 þá nýta landeigendur veiðiréttinn sjálfir

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Geiradalsá

Engin nýleg veiði er á Geiradalsá!

Shopping Basket