Grenlækur Sv. 1, 6 & 7

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar

Tegundir

Veiðin

Eins og er ráðstafa flestir landeigenda veiði fyrir sínu landi sjálfir og er leyfður veiðitími og veiðiaðferðir ekki samhæfðar. Breytingar á leigutökum og söluaðilum eru nokkuð algengar. Lengi hefur verið óljóst með ráðstafanir á þrem neðstu svæðunum. Nú er neðsta svæðið komið í leigu manna sem nefna sig Sportmenn Ísland. Veiðisvæðið er allra neðsti hluti Grenlækjar og vatnaskilin þar sem hann fellur út í Skaftá í svokölluðum Veiðiósi.

“Við hjá Sportmönnum Íslands getum boðið uppá veiðileyfi á ansi skemmtileg veiðisvæði og þar af eitt sem hefur verið lokað hinum almenna veiðimanni frá um 1960. Þarna er nánast eingöngu jeppafært og um svæðið ganga nokkur þúsund sjóbirtinga,  þetta er dálítið krefjandi veiðisvæði fyrir alvöru veiðimenn”

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er allra neðsti hluti Grenlækjar og vatnaskilin þar sem Grenlækur fellur út í Skaftá í svokölluðum Veiðiósi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Næsti nærliggjandi bær er Kirkjubæjarklaustur, þar er alla nauðsýnlega þjónustu að fá

Veiðileyfi og upplýsingar

Svæði 1: Sportmenn Íslands – ekki fundust upplýsingar

Svæði 6 (Fossinn): þetta svæði er leigt hópi manna frá Vestmannaeyjum, mest til eigin nota

Svæði 7: veiðileyfi og upplýsingar hjá Primár Oleg s: 787-3970, [email protected]

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Grenlækur Sv. 1, 6 & 7

Engin nýleg veiði er á Grenlækur Sv. 1, 6 & 7!

Shopping Basket