Gufuárvatn

Vesturland
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Gufuárvatn er lítið og snoturt vatn norðan bæjarins Valbjarnarvalla. Talsverð bleikja er í vatninu og er algeng stærð 1 – 2 pund. Til þess að komast að vatninu er sveigt af þjóðveginum til norðvesturs skömmu áður en komið er að Svignaskarði, ef komið er að sunnan. Liggur þessi vegur upp að Valbjarnarvöllum og þaðan má svo skrölta eftir slóða upp að vatninu. 

Veiðileyfi og upplýsingar

Sigurjón Jóhannsson bóndi á Valbjarnarvöllum, s: 437-1787.

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Gufuárvatn

Engin nýleg veiði er á Gufuárvatn!

Shopping Basket