Haffjarðará

Vesturland
Eigandi myndar: mbl.is
Calendar

Veiðitímabil

19 júní – 08 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Haffjarðará er ein af þekktustu laxveiðiám landsins. Hún rennur um stórbrotið umhverfi Rauðhálsahrauns og Eldborgarhrauns á leið til sjávar.  Mikið er af góðum veiðistöðum í ánni og má þar helst nefna Kvörnina, Grettir, Sauðhyl, Urðina, og Nesenda. Haffjarðará er að nokkuð sérstök að því leyti að hún er að öllu sjálfbær og engum seiðum er sleppt í hana.  Veiðin hefur nokkuð sveiflast í gegnum tíðina og hefur farið úr tæplega 500 löxum og upp í rúmlega 2000 laxa yfir árið í seinni tíð.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Ákaflega notarlegt og gott veiðihús er við ána og eru þar öll helstu þægindi. Boðið er upp á sannkallaðan veislumat og í húsinu eru 8 rúmgóð herbergi með sérbaði og snyrtingu. Í húsinu má finna gufubað og rúmgóða borðstofu. Mikið er um fasta erlenda veiðimenn sem koma ár eftir ár í Haffjarðará.

Kort og leiðarlýsingar

Haffjarðará er um 25 km löng og er veiðisvæðið sjálft um 16 km. Það skartar samtals um 50 veiðistöðum

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 41 km / Reykjavík: 117 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurvöllur: 123 km

Áhugaverðir staðir

Eldborg og nágrenni, Snæfellsjökull og nágrenni

Veiðileyfi og upplýsingar

Óttar Ingvarsson s: 588-7600 & 892-1529. Áin er gríðarlega vinsæl og sömu viðskiptavinir koma árlega, því er sáralítið um að aðrir komist þarna að. 

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 21:00

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Laugardalsá

Shopping Basket