Hafliðakotsvatn

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi

Veiðin

Hafliðakotsvatn tilheyrir Árborg en það liggur á mörkum Eyrarbakka- og Stokkseyrarhreppa. Það er 0.11 km² að flatarmáli og í ekki nema 5 metra hæð yfir sjávarmáli. Úr vatninu rennur Hraunsá, um Skerflóð og til sjávar og er einnig veitt í henni. Í Hafliðakotsvatni og í Hraunsá er að mestu sjóbleikja og sjóbirtingur og að sögn manna er þarna mikið af fiski.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vatnið er örstutt frá Stokkseyri, Selfoss: 12 km og  Reykjavík: 63 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Öllum er heimil veiði endurgjaldslaust en vinsamlegast látið vita af ykkur í s: 480-1900

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Hafliðakotsvatn

Engin nýleg veiði er á Hafliðakotsvatn!

Shopping Basket