Haukadalsá

Vesturland
Eigandi myndar: SVFR
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 17 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

5 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

63000 kr. – 92000 kr.

Tegundir

Veiðin

Haukadalsá á upptök sín í Haukadalsvatni sem er stærsta stöðuvatn Dalasýslu. Vatnið sér ánni fyrir stöðugum vatnsbúskap vel inn í ágúst jafnvel í verstu þurrkasumrum. Áin hefur verið kölluð hin fullkomna fluguveiðiá. Hún er einungis um 8 km löng en þó með um 40 merkta veiðistaði þannig að hér tekur hver veiðistaðurinn við af öðrum. Áin er kjörin fyrir flotlínu og smáar flugur og gárubragðið.

Gistimöguleikar

Veiðihús

Veiðihúsið er notalegt og vel búið, staðsett á árbakkanum. Það er með 6 tveggja manna herbergjum sem hvert hefur sér baðherbergi með sturtuaðstöðu. Til viðbótar er auka sturta, sauna-klefi og heitur pottur. Einnig er góð vöðlugeymsla.  Full þjónusta er í húsinu frá 30. júní til  3. september. Frá opnun til 30. júní og svo frá 1. sept og út veiðitímann eru uppábúin rúm og þrif á skiptidögum. Húsgjald er innifalið í verði veiðileyfa.

Veiðireglur

Enginn kvóti er á silungsveiði

Kort og leiðarlýsingar

Beygt er af þjóðvegi 1 norðan við Borgarnes inn á þjóðveg 60 í átt að Búðardal. Skammt sunnan við Búðardal, áður en farið er yfir brúnna á Haukadalsá er beygt til hægri inn á veg 568 og svo strax til vinstri inn á bílaplanið við veiðihúsið.

Veiðisvæðið nær frá Vatnskvörninni og niður að Sjávarfljóti. Í ánni eru 40 veiðistaðir á um 8 km kafla, sem skiptist í 5 svæði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Buðardalur: 10 km /  Reykjavík: 170 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 175 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, [email protected]  s: 568-6050

SVFR

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Vesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Haukadalsá

Engin nýleg veiði er á Haukadalsá!

Shopping Basket