Hnausatjörn

Norðvesturland
Eigandi myndar: veidin.is
Calendar

Veiðitímabil

20 apríl – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Annað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 2000 kr.

Tegundir

Veiðin

Hnausatjörn er í  Vatnsdal og er um 0.21 km² að flatarmáli. Veiðin er aðallega bleikja og urriði, en einnig sjóbirtingur og áll af og til.  Hin síðari ár hefur gróður aukist í vatninu og er það veiðinni til baga. Silungurinn er að jafnaði 1 pund. Lítill lækur rennur frá Vatnsdalsá í Hnausatjörn, en frárennsli er um skurðinn Árfar. Hnausatjörn er vinsæl veiðistöð, enda eru aðstæður góðar við vatnið og gnótt fiskjar. 

Gisting & aðstaða

Aðrir gistimöguleikar

Hægt er að leigja sumarhús sem stendur í hlíðinni fyrir ofan vatnið

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í allri tjörninni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Blönduós: 18 km, Akureyri: um 160 km og Reykjavík: 226 km um Hvalfjarðargöng

Veiðileyfi og upplýsingar

Jón Pálmason, Hnausum s: 452-4489

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Hnausatjörn

Engin nýleg veiði er á Hnausatjörn!

Shopping Basket