Höfðabrekkutjarnir

Suðurland
Eigandi myndar: Sigurður Jónsson
Calendar

Veiðitímabil

15 apríl – 15 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Við hringveginn, örskammt austan Víkur í Mýrdal, er ferðaþjónustubýlið Höfðabrekka. Þar er boðið upp á veiði í svonefndum Höfðabrekkutjörnum sem eru 3 talsins og alveg við hringveginn. Í þær var sleppt fiski hér áður fyrr, bæði bleikju og urriða. Stofninn varð smám saman sjálfbær og talsvert er þarna af fiski þótt sleppingum hafi verið hætt og þá helst í stærstu tjörninni. Þarna fæst oft góð veiði á stuttum tíma en svo lognast hún út af og varla nokkuð að hafa um tíma. Tjarnirnar eru frekar litlar en samgangur er á milli þeirra um smálæki.

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Katla, s: 487-1208, keahotels.is/katla

Bændagisting

Hún er í boði á Höfðabrekku í húsum sem nýtt eru fyrir ferðamenn

Kort og leiðarlýsingar

Tjarnirnar eru 3 talsins en nú veiðist aðallega í þeirri stærstu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vík í Mýrdal: 6 km, Selfoss: 135 km, Reykjavík: 192 km og Höfn í Hornarfirði: 267 km

Áhugaverðir staðir

Reynisfjara: 17 km, Dyrhóley: 25 km, Skógafoss: 39 km, Seljalandsfoss: 66 km og Þórsmörk: 97 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Hótel Katla

Sólveig, s: 487-1208

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Höfðabrekkutjarnir

Engin nýleg veiði er á Höfðabrekkutjarnir!

Shopping Basket