Hólmavatn á Víðidalstunguheiði

Norðvesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 10 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Veiðin

Þetta Hólmavatn er á Víðidalstunguheiði, í 470 m hæð yfir sjávarmáli og er áætluð stærð þess 0.62 km². Úr því fellur Öxná vestur til Víðidalsár, en í henni er lítil veiði. Góð veiði er hins vegar í vatninu: mest er um tveggja punda bleikju og má þakka það netaveiði landeigenda. Bleikjan var þetta um 300 g áður en netaveiði hófst af miklum krafti.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

Kári Jónasson s: 821-7564

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Hólmavatn á Víðidalstunguheiði

Engin nýleg veiði er á Hólmavatn á Víðidalstunguheiði!

Shopping Basket