Hvítá – Svarthöfði

Suðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi

Tegundir

Veiðin

Þetta er eitt af betri stangaveiðisvæðum í Hvítá í Borgarfirði. Það er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár, þar sem þær renna í Hvítá, um tveggja km svæði. Leyfð er veiði á tvær stangir og er svæðið að mestu leigt nokkrum einstaklingum frá ári til árs. Samkvæmt veiðifélaginu sem leigir veiðiréttinn í Svarthöfða veiðast þarna 150 – 200 laxar á sumri og eitthver slatti af sjóbirtingi. 

Veiðileyfi og upplýsingar

Eiríkur Blöndal s: 435-1535 & 895-6254

Fasta kúnnar ganga fyrir

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Hvítá – Svarthöfði

Engin nýleg veiði er á Hvítá – Svarthöfði!

Shopping Basket