Hvítá – Svarthöfði

Suðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi

Tegundir

Veiðin

Þetta er eitt af betri stangaveiðisvæðum í Hvítá í Borgarfirði. Það er niður af ósum Flókadals- og Reykjadalsár, þar sem þær renna í Hvítá, um tveggja km svæði. Leyfð er veiði á tvær stangir og er svæðið að mestu leigt nokkrum einstaklingum frá ári til árs. Samkvæmt veiðifélaginu sem leigir veiðiréttinn í Svarthöfða veiðast þarna 150 – 200 laxar á sumri og eitthver slatti af sjóbirtingi. 

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes 26 km, Reykjavík 98 km, Keflavík 138 km og Akureyri 323 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavík 100 km og Keflavík 141 km

Veitingastaðir

Kleppjárnsreykir 13 km, Reykholt 15 km og Borgarnes 26 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Eiríkur Blöndal s: 435-1535 & 895-6254

Fasta kúnnar ganga fyrir

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Hvítá – Svarthöfði

Engin nýleg veiði er á Hvítá – Svarthöfði!

Shopping Basket