Kárastaðaá

Vesturland
Calendar

Veiðitímabil

Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Kársstaðaá rennur í Álftafjörð og er við Snæfellsnesveg nr. 54.  í um 20 km fjarlægð frá Stykkishólmi. Í ánni var sjóbirtingur og staðbundinn urriði,  ásamt því að sjóbleikja var oft í ósnum. Samkvæmt ábúendum á Kárastöðum hefur verið lítil fiskgengt í ána undanfarin 2 sumur og hafa þau því einungis nýtt veiðiréttinn sjálfir.

Kort og leiðarlýsingar

Ef komið er niður Vatnaleið í átt að Stykkishólmi er beygt til hægri og fylgt vegi nr. 54 um 10 km þangað til komið er að brú sem liggur yfir Kársstaðaá.

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi eru ekki í boði sem stendur, kveðja frá ábúendum á Kárastöðum

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Kárastaðaá

Engin nýleg veiði er á Kárastaðaá!

Shopping Basket