Kleppuvatn

Norðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Kleppuvatn er á vatnaskilum Haukagilsheiðar og Víðidalstunguheiðar, stutt frá Hásteinsvatni, Baðstofuvatni, Hólmavatni og Melrekkuvatni. Vatnið er í 450 m hæð yfir sjó og áætlað 0.20 km² að flatarmáli. Þarna er oft hægt að fá mikla veiði á stöng en bleikjan er þó í smærri kantinum. Eins og með önnur vötn á þessu svæði, þá er aðgengið erfitt og leggja þarf á sig nokkurt labb. 

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

icelandsalmon.fishing

Salmon Tails s: 666-9555, [email protected]

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Kleppuvatn

Engin nýleg veiði er á Kleppuvatn!

Shopping Basket