Krókavatn á Holtavörðuheiði

Vesturland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

10000 kr. – 10000 kr.

Tegundir

Veiðin

Krókavatn er heiðarvatn, austan Norðurár, á Holtavörðuheiði. Það liggur í 350 m hæð yfir sjó og er áætluð stærð þess 0.18 km². Ef ekið er norður yfir Holtavörðuheiði, þá er beygt útaf þjóðveginum við fyrstu malargryfjurnar sem eru á heiðinni. Ekið er í gegnum gryfjurnar og upp slóða sem liggur að vatninu. Vatnið er fallegt og þar er þokkalegur fiskur, bæði bleikja og urriði.

Veiðireglur

ATH: Fjöldi stanga er skráður ótakmarkaður en hópar geta þó leigt vatnið og haft það út af fyrir sig.

Kort og leiðarlýsingar

Veiði er leyfð í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

Ólafur Magnússon, Gilsbakka 3 s: 435-1427 & 861-5927

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Laugardalsá

Engin nýleg veiði er á Ölvesvatn nyrðra!

Shopping Basket