Krókavatn

Vesturland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

7000 kr. – 7000 kr.

Tegundir

Veiðin

Krókavatn er heiðarvatn, austan Norðurár, á Holtavörðuheiði. Það liggur í 350 m hæð yfir sjó og er áætluð stærð þess 0.18 km². Ef ekið er norður yfir Holtavörðuheiði, þá er beygt útaf þjóðveginum við fyrstu malargryfjurnar sem eru á heiðinni. Ekið er í gegnum gryfjurnar og upp slóða sem liggur að vatninu. Vatnið er fallegt og þar er þokkalegur fiskur, bæði bleikja og urriði.

Veiðireglur

Fjöldi stanga er skráður ótakmarkaður en hópar geta þó leigt vatnið og haft það út af fyrir sig.

Kort og leiðarlýsingar

Veiði er leyfð í öllu vatninu

Veiðileyfi og upplýsingar

Ólafur Magnússon, Gilsbakka 3 s: 435-1427 & 861-5927

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Krókavatn

Engin nýleg veiði er á Krókavatn!

Shopping Basket