Laugabólsvatn

Vestfirðir
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Laugabólsvatn er í Ögurhreppi í N.-Ísafjarðarsýslu. Það er í 41 m hæð yfir sjó og 0,52 km² að flatarmáli. Laugardalsá rennur í gegnum vatnið og því veiðast stöku sinnum laxar í því. Urriði og bleikja eru í Laugabólsvatni en urriða fer þó fækkandi. Efstadalsvatn er þarna stutt frá, en þar er veiði bönnuð. Vegur 632 liggur að Laugabólsvatni.

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hólmavík: 114 km, Ísafjörður: 116 km, Reykjavík: 345 km og Akureyri: 448 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Laugaból s: 899-6648

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Laugabólsvatn

Engin nýleg veiði er á Laugabólsvatn!

Shopping Basket