Laxá – Árbót

Norðausturland
Eigandi myndar: fluguveidi.is
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

4 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

22050 kr. – 55300 kr.

Tegundir

Veiðin

Um er að ræða fornfrægt stórlaxasvæði, þó ekki veiðist þar margir laxar árlega. Um er að ræða austurbakka Laxár, á milli Nesveiða- og Laxamýrarsvæðana. Árbót er einna þekktust í dag fyrir góða urriðaveiði en hvert sumar koma þar á land nokkrir laxar sem geta verið í “yfirvigtarflokki”. Þetta er frábær möguleiki fyrir fjölskyldur eða lítinn vinahóp. Fylgt getur skemmtilegt veiðihús sem þó þarf að bóka sérstaklega.

Gistimöguleikar

Veiðihús

Veiðihúsið Vörðuholt er hægt að bóka sérstaklega. Það er rúmgott, með þremur tveggja manna herbergjum. Í því er góð stofa með arni og vel búið eldhús. Á verönd eru útihúsgögn og gasgrill. Veiðimenn fá húsið afhent kl. 15:00 og þurfa að skila því af sér fyrir kl: 13:00 á brottfarardegi.

Veiðireglur

Veiðimenn sjá sjálfir um að skipta svæðinu sín á milli

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Bæjarklöpp að neðanverðu og upp að girðingarenda ofan Höskuldarvíkur

Arbot_Tjorn_yfirlit

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: 18 km, Akureyri: 76 km, Egilsstaðir: 203 km og Reykjavík: 465 km

Áhugaverðir staðir

Goðafoss: 42 km, Mývatn: 40 km, Ásbyrgi: 80 km, Hljóðaklettar: 90  og Dettifoss: 107 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Laxá – Árbót

Engin nýleg veiði er á Laxá – Árbót!

Shopping Basket