Laxá í Miklaholtshreppi

Vesturland
Eigandi myndar: Stefán Orri Stefánsson
Calendar

Veiðitímabil

23 júní – 24 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

18000 kr. – 30000 kr.

Tegundir

Veiðin

Laxá er á Snæfellsnesi og á ós við Straumfjarðará skammt ofan við sjávarósinn. Hún á upptök sín í hálendinu á milli Þrífjalla og Ljósufjalla og í austanverðu Sandfelli. Í Laxá gengur lax og einnig töluvert af bleikju og sjóbirtingi. Þetta er nett 2 stanga á sem hefur ekki verið í almennri sölu í all nokkur ár. Sumarið 2023 gefst veiðimönnum sá kostur að kynna sér hana.

Veiðireglur

Seldir eru stakir dagar, frá morgni til kvölds. Eingöngu er veitt í 5 daga í hverri viku. Föstudaga – Laugardaga – Sunnudaga – Mánudaga – Miðvikudaga

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið í Laxá er tæplega 10 km og liggur frá Snæfellsnesvegi og niður að ármótum Straumfjarðarár. Áin er friðuð fyrir ofan veg.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: um 60 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Laxá í Miklaholtshreppi

Engin nýleg veiði er á Laxá í Miklaholtshreppi!

Shopping Basket