Laxá í Miklaholtshreppi

Vesturland
Eigandi myndar: Stefán Orri Stefánsson
Calendar

Veiðitímabil

Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Laxá þessi er ekki mikil laxveiðiá. Hún á upptök sín í hálendinu á milli Þrífjalla og Ljósufjalla og í austanverðu Sandfelli. Hún á ós við Straumfjarðará skammt ofan við sjávarósinn. Í Laxá gengur dálítið af laxi og einnig eitthvað af bleikju. Árleg veiði eru þetta 10 og upp í 30 laxar á sumri. Það þekkist að 10% af sumarveiðinni náist af einum veðimanni á stuttum dagsparti. Ekki eru í boði veiðileyfi til almennings.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: um 60 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Þannig er að leigendur skipta dögum í ánni á milli sín, leyfi til almennings eru ekki í boði

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Laxá í Miklaholtshreppi

Engin nýleg veiði er á Laxá í Miklaholtshreppi!

Shopping Basket