Litla-Þverá

Suðvesturland
Eigandi myndar: veida.is
Calendar

Veiðitímabil

15 ágúst – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi

Tegundir

Lax

Veiðin

Litlu-Þverá  fellur efst í lágu gljúfri en svo á láglendi þar sem skiptast á gras- og malarbakkar við hylji. Sumarið 2013 var Litla-Þverá í fyrsta sinn seld sem sérstakt veiðisvæði. Þar sem um fyrsta ár í sérsölu var að ræða, þá var áin veidd í aðeins 45 daga á 2 stangir. Það sumar var veiðin 132 laxar og þótti ganga vonum framar þetta fyrsta ár. Eftir það var ákveðið að fjölga veiðidögum í ánni. Veiðin sumrin 2014 og 2015 var brokkgeng og spilaði þar m.a. inní að vatnsbúskapur var erfiður. Frá og með veiðitímabilinu 2016 var sú ákvörðun tekin að fækka aftur dögum, hefja veiði í byrjun ágúst og veiða fram undir 20. september. Litla Þverá getur orðið vatnslítil á þurrum sumrum og þess vegna fyrst og fremst, er veiðitíminn síðsumars, þegar vænta má betra vatnsstöðu 

Kort og leiðarlýsingar

Litla Þverá er laxgeng um 12 kílómetra, að Kambfossi

Veiðileyfi og upplýsingar

Leyfi í ánna eru ekki lengur í almennri sölu

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

15:00 – 21:00

Staðsetning

Suðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Litla-Þverá

Engin nýleg veiði er á Litla-Þverá!

Shopping Basket