Mýrarkvísl – vorveiði

Norðausturland
Eigandi myndar: fluguveidi.is
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 10 júní

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

15000 kr. – 15000 kr.

Tegundir

Veiðin

Mýrarkvísl er ein af mörgum hliðarám Laxár í Aðaldal og er eins og hún  þekkt fyrir undurfagurt umhverfi. Mýrarkvísl rennur út í Laxá um fjórum km frá ósi hennar. Þrátt fyrir að vera hliðará Laxár þá er ekki hægt að segja að árnar séu líkar. Mýrarkvísl er viðkvæm veiðiá sem þarf að nálgast með varúð til þess að ná góðum árangri. Hún er ekki bara stórgóð laxveiðiá, heldur einnig frábær urriðaá og á vorin veiðist oft mikið af vænum urriða. Ósjaldan veiðast urriðar sem eru ríflega 50 cm langir og til eru allnokkrir sem ná yfir 60 cm.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Þinghúsið s: 464-3695, facebook.com/thinghusid

Gistiheimilið Brekka, s: 899-4218, guesthousebrekka.com

Veiðireglur

Leyfilegt er að hirða 2 urriða á vakt, en sleppa þarf laxi

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið hefst stuttu fyrir neðan þar sem Mýrarkvísl rennur úr Langavatni og nær langleiðina að sameiningu hennar við Laxá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Húsavík: 32 km, Akureyri: 59 km um Vaðlaheiðagöng, Reykjavík: 446 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 60 um Vaðlaheiðargöng

Veitingastaðir

Dalakofinn: 464-3344, dalakofinn.is

Heiðarbær: 464-3903, heidarbaer.is/

Áhugaverðir staðir

Mývatn og nágrenni: 36 km og Goðafoss 32 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

15:00 – 21:00

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Mýrarkvísl – vorveiði

Engin nýleg veiði er á Mýrarkvísl – vorveiði!

Shopping Basket