Nesvötn á Skaga

Norðvesturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

20 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Nesvötn eru stutt frá Laxárvatni á norð-vestanverðri Skagatánni. Þau eru tvö og er það austara 0.36 km² en það vestara mun minna eða 0.08 km². Þau liggja í 70 m hæð yfir sjó. Bæði bleikja og urriði eru í vötnunum, ágætur fiskur að mestu. Þannig háttar til að enginn vegur liggur að vötnunum og er einfaldast að fara á tveimur jafnfljótum frá Laxárvatni.

Kort og leiðarlýsingar

Veiði er leyfð í báðum vötnunum, það austara er stærra en það vestara (veiði er bönnuð í Laxárvatni)

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Blönduós: um 50 km, Akureyri: 190 km, Reykjavík: 295 km og Reykjanesbær: 333 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Baldvin Sveinsson, Tjörn s: 452-4560 & 844-7776

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Nesvötn á Skaga

Engin nýleg veiði er á Nesvötn á Skaga!

Shopping Basket