Norðurá – Ferjukotseyrar

Suðvesturland
Eigandi myndar: Trausti Hafliðason

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Fjöldi stanga

2 stangir

Kvóti

Ótakmarkað

Leiðsögn

ekki í boði

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Ferjukotseyrar er svæðið fyrir neðan Straumana og nær frá veiðmörkum þar og niður að Hvítárbrú. Þarna notast menn talsvert við tvíhendur með flotlínu, enda þarf að sækja langt í fiskinn í sumum tilvikum. Annars dugar einhenda ágætlega. Svæðið er nú í einkanotkun.

Ferjukotseyrar eru í Borgarfirði, aðeins í 10 km fjarðlægð frá Borgarnesi og 80 km frá Reykjavík

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá veiðmökum fyrir neðan Straumana og niður að Hvítárbrú

Veiðileyfi og upplýsingar

Svæðið er leigt út til einkanota og því eru leyfi ekki í sölu til almennings

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Norðurá – Ferjukotseyrar

Engin nýleg veiði er á Norðurá – Ferjukotseyrar!

Shopping Basket