Ferjukotseyrar er svæðið fyrir neðan Straumana og nær frá veiðmörkum þar og niður að Hvítárbrú. Þarna notast menn talsvert við tvíhendur með flotlínu, enda þarf að sækja langt í fiskinn í sumum tilvikum. Annars dugar einhenda ágætlega. Svæðið er nú í einkanotkun.
Ferjukotseyrar eru í Borgarfirði, aðeins í 10 km fjarðlægð frá Borgarnesi og 80 km frá Reykjavík