Norðurá í Skagafirði

Norðvesturland
Calendar

Veiðitímabil

10 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Norðurá er í Norðurárdal í Skagafirði þar sem komið er niður af Öxnadalsheiðinni frá Akureyri. Veiðisvæðið er einungis í 64. km fjarlægð frá Akureyri en í Norðurá veiðist mestmegnis bleikja ásamt stöku laxi. Uppistaðan er c.a. 1-2 punda fiskur en oft veiðast stærri fiskar inn á milli og þá sérstaklega í júlí á meðan stórbleikjan er að ganga. Landeigendur nýta sér veiðiréttinn

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá ármótum við Valagilsá og niður að Borgargerði og er hátt í 6 km langt

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Akureyri: 64 km / Reykjavík: 300 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi eru ekki í boði eins og stendur

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Norðurá í Skagafirði

Engin nýleg veiði er á Norðurá í Skagafirði!

Shopping Basket