Ormarsá

Norðausturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Lax

Veiðin

Ormarsá á Sléttu hefur ekki verið mikið í umræðunni, veiðimanna á milli. Helgast það fyrst og fremst af þeirri staðreynd að hún hefur ekki verið í almennri sölu í mörg ár. Svisslendingurinn Doppler var með ána á leigu í 15 ár, til ársins 2010 þegar hún fór í útboð. Við henni tók svo hópur innlendra veiðimanna. ÁIN ER EKKI Í ALMENNRI SÖLU!

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihúsið er rétt austan við svokallað Barðartún u.þ.b 5 km fyrir utan Raufarhöfn, og var byggt árið 1994.

Kort og leiðarlýsingar

Laxgengi hluti Ormarsá er um 17 km

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Raufarhöfn: um 6 km

Veiðileyfi og upplýsingar

ÁIN ER EKKI Í ALMENNRI SÖLU! Hópur innlendra veiðimanna skipta dögum í ánni á milli sín.

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Ormarsá

Engin nýleg veiði er á Ormarsá!

Shopping Basket