Prestbakkaá

Vestfirðir
Eigandi myndar: is.nat.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Lax

Veiðin

Prestbakkaá á upptök sín úr vötnum á norðanverðri Hólmavatnsheiði. Hún er engin afburðalaxá, aflinn oftast þetta 50 – 100 laxar en hefur þó náð um 200 löxum. Hún er viðkvæm og þá sérstaklega á þurrkasumrum, en þegar skilyrði eru góð, veiðast gjarnar stórir laxar í ánni. Við hana stendur ágætt veðihús fyrir veiðimenn, þar sem þeir sjá um sig sjálfir. Áin er nýtt af leigutökum

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 10 km langt

Veiðileyfi og upplýsingar

Áin er nýtt af leigutökum og eru leyfi ekki í boði fyrir almenning

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Prestbakkaá

Engin nýleg veiði er á Prestbakkaá!

Shopping Basket