Selá í Álftafirði

Austurland
Eigandi myndar: tips.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

5 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Selá rennur um Starmýrardal og til sjávar í Álftafjörð fyrir austan Þvottárskriður. Umhverfi hennar er einstaklega fagurt þar sem hún hlykkjast um gljúfur og fjölbreytt svæði. Í ánni er náttúrulegur laxastofn og hefur verið talið að hrygningar- og uppeldisaðstæður séu nokkuð góðar í ánni. Í Sélá gengur töluvert af sjóbleikju og einnig sést þar stöku sinnum sjóbirtingur. Meðalveiði er um 100 laxar árlega.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Aðstaða er fyrir veiðimenn í gömlu íbúðarhúsi. Til að komast í veiðihúsið er ekið framhjá Höfn í Hornafirði á þjóðvegi 1 þar til komið er í Álftafjörð. Svo er beygt til vinstri að Múla 3 eftir að hafa keyrt í um það bil 10 km frá brúnni yfir Selá. Þetta er tveggja hæða hús klætt með bárujárni.

Kort og leiðarlýsingar

Sélá er fiskgeng um 9 km vegalengd og er með um 20 merkta veiðistaði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Höfn í Hornafirði: 76 km, Reykjavík: 527 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: um 175 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Selá í Álftafirði

Engin nýleg veiði er á Selá í Álftafirði!

Shopping Basket