Selós & Þverá

Suðvesturland
Eigandi myndar: svfa.is
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

12300 kr. – 12300 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Á milli vatnanna í Svínadal í Borgarfirði renna tvær litlar ár. Sú neðri, sem er á milli Eyrarvatns og Þórisstaðavatns, heitir Selós en sú efri, sem er á milli Geitabergsvatns og Þórisstaðavatns, heitir Þverá. Veitt er á eina stöng í hvorri á. Seldir eru veiðipakkar í árnar, í þeim eru 6 veiðidagar sem eru með um 15 daga millibili. Á hverjum veiðidegi veiðir viðkomandi veiðimaður hálfan dag í Selósi og hálfan dag í Þverá. Veiðileyfunum fylgja 2 stangir í vötnunum í Svínadal , þ.e.a.s. norðanverðu Eyrarvatni, Þórisstaðavatni og Geitabergsvatni.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Veiðireglur

Veiða má 5 laxa á vakt en þó aðeins drepa 1 lax. Sleppa skal öllum löxum 68 sm og stærri, öllum legnum löxum og öllum löxum veiddum 1. september og síðar.

ATH! Áin er seld í sex daga pökkum sem kosta 74.000 kr

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið: Báðar árnar, Sélós og Þverá, á milli vatna

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: um 38 km, Akranes: 30 km, Reykjavík: 68 km, Selfoss: 108 km og Akureyri: 337 km

Veitingastaðir

Ferstikluskáli: 5 km og Bjarteyjarsandur: 9 km

Áhugaverðir staðir

Veiðileyfi og upplýsingar

Haukur Geir s: 822-4850 eða [email protected]

Verð fyrir 6 daga pakka: 74.000 kr

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Selós & Þverá

Engin nýleg veiði er á Selós & Þverá!

Shopping Basket