Selvatn (fremra)

Norðvesturland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Ráðlegt var talið að nefna þetta Selvatn það fremra, en það er staðsett utarlega á Skagaheiði. Í því er bæði urriði og bleikja og talsvert af hvorri tegund. Gott aðgengi er að vatninu um slóða sem liggur frá vegi 745 á milli bæjanna Hafna og Kaldrana. Í vatninu hefur einnig verið stunduð dorgveiði á vetrum.  

Veiðireglur

Ef menn ætla að vatninu að vetri til, eru þeir beðnir um að hafa samband við Vigni á Höfnum til að kanna aðstæður

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Skagaströnd: 35 km, Blönduós: 56 km, Sauðárkrókur: 85 km, Akureyri: 195 km og Reykjavík: um 300 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Vignir Sveinsson, Hafnir s: 452-4163

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Selvatn (fremra)

Engin nýleg veiði er á Selvatn (fremra)!

Shopping Basket