Setbergsá

Vesturland
Calendar

Veiðitímabil

15 júlí – 15 september

Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Setbergsá er á Skógarströnd. Hún á sameiginlegan ós í sjó með Stóru Langadalsá, þar sem heitir Ós. Veitt er á tvær dagstangir alla daga nema fimmtudaga. Setbergsá er hreinræktuð smálaxaá, og er allur aflinn frá fjórum upp í sex pund. Að sama skapi má segja að leitun sé að hærra hlutfalli maðkaveiddra laxa á landsvísu, enda hentar áin mun betur fyrir þá sem brúka það agn. Áin gefur að jafnaði um 150 – 200 laxa. Veiðileyfi eru ekki í boði til almennings

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Stykkishólmur

Veiðileyfi og upplýsingar

Setbergsá er leigð út til einstaklinga, sem nýta veiðina sjálfir

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Setbergsá

Engin nýleg veiði er á Setbergsá!

Shopping Basket