Skálmardalsá

Vestfirðir
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

15 júlí – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Skálmardalsá rennur í Skálmarfjörð, á sunnanverðum Vestfjarðakjálkanum og er ákaflega gjöful og vinsæl sjóbleikjuá. Líklega dregur fjörðurinn nafn sitt af því að innanvert skiptist hann í tvennt og fellur áin í eystri skálmina vestan undir Kletthálsinum.  Upptök sín á áin í litlum vötnum uppi á hálendinu. Góð sjóbleikjuveiði er í Skálmardalsánni, gjarnan frá 300 – 900 fiskar á ári.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Tveggja hæða rúmgott og fínt steinhús er notað sem veiðihús og fylgja afnot af því seldum veiðileyfum. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi á efri hæðinni og eitt á þeirri neðri, en þar er einnig stofa og eldhús. Húsið er hitað upp með olíu.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Patreksfjörður: 110 km /  Reykjavík: 280 km

Áhugaverðir staðir

Reykhólar og Reykhólasveit

Veiðileyfi og upplýsingar

Pétur Pétursson s: 897-1498 & 551-1716. Sömu aðilar veiða í ánni árlega og er lítið um að aðrir komist að

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Skálmardalsá

Engin nýleg veiði er á Skálmardalsá!

Shopping Basket