Víkurlax í Ystu Vík

Norðausturland
Eigandi myndar: Víkurlax
Calendar

Veiðitímabil

20 apríl – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Aðgengi fyrir fatlaða, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

2200 kr. – kr.

Tegundir

Veiðin

Við Ystu-Vík, sem er í austanverðum Eyjafirði rétt norðan við Víkurskarð, eru þrjár tjarnir sem í er sleppt laxi, regnbogasilungi og bleikju. Stærðin er 800 g og upp í 5 kg. Þokkaleg aðstaða er á staðnum m.a. fyrir aðgerð. Einnig salerni og snyrting og afdrep fyrir veiðimenn. Leyfilegt er að veiða á allt löglegt agn og geta þeir sem ekki mæta með sín eigin veiðarfæri fengið slíkt lánað á staðnum. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Veiðisvæðið er stutt frá Akureyri en þar er tjaldsvæði og ýmsir aðrir gistimöguleikar:

northiceland.is

Kort og leiðarlýsingar

Sleppitjarnirnar eru 3 talsins, en oftast eru bara 2 notaðar

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Akureyri: 21 km, Dalvík: 65 km, Húsavík: 77 km (um Víkurskarð), Egilsstaðir: 250 km og Reykjavík: 408 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Gunnar Blöndal s: 897-6048 & 462-7317.

Sá háttur er hafður á að veiðimenn greiða fyrir aflann, 2200 kr. fyrir hvert kg

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Víkurlax í Ystu Vík

Flottir fiskar efnilegir veiðimenn

Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess

Lesa meira »
Shopping Basket