Staðará á Snæfellsnesi

Vesturland
Eigandi myndar: dv.is
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús, Gistihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Veiðin

Staðará er í Staðarsveit, á upptök sín í Hagavatni og fellur til sjávar í Vatnsflóa. Hún er þekkt sjóbirtingsá og getur veiði í henni orðið ansi mögnuð en þó er undantekning á því. Í ánni er einnig nokkur bleikja og laxavon alltaf einhver. Sjóbirtingsveiðin er best neðan til í Staðará, helst alveg niður við ós. Lax og sjóblekja veiðast ofar í ánni og fara jafnvel alveg upp í Hagavatn. Þar veiðast einnig nokkrir sjóbirtingar á hverju sumri.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Lítill veiðikofi fylgir seldum veiðileyfum, sem veiðimenn geta notað sem afdrep, notað snyrtingu og búið sér til kaffisopa. Þar er ekki gistiaðstaða.

Gistihús

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er öll áin frá ósi og upp að Hagavatni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 85 km og Reykjavík um 200 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Svæðið frá ósi upp að Netá er í fastri útleigu og engin leyfi í boði á almennum markaði

Álftavatn s: 435-6695 og Ölkelda s: 435-6724 & 435-6718 (selja fyrir sínu landi)

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Staðará á Snæfellsnesi

Engin nýleg veiði er á Staðará á Snæfellsnesi!

Shopping Basket