Sunnadalsá

Austurland
Eigandi myndar: Six Rivers Project
Calendar

Veiðitímabil

25 júní – 25 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Sunnudalsá hefur um tíma verið friðuð en sumarið 2021 opnar þar á ný fyrir veiði og fylgir efri hluti silungasvæðisins í Hofsá með. Tvær stangir verða leyfðar í Sunnudalsá en ein stöng á silungasvæðinu en þar er einnig nokkuð góð laxavon. Í ánni eru 75 merktir veiðistaðir, margir mjög álítlegir og henta vel fyrir fluguveiði. Þetta er virkilega hagkvæmur kostur fyrir fjölskyldur eða þá litla hópa.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihúsið er stórglæsilegt sjálfmennsku hús. Í því eru 4 einstaklingsherbergi, hvert með uppábúnu rúmi og góðri snýrtingu. Sé þess óskað, er hægt að fá fulla þjónustu í veiðihúsið sem er í höndum frábærra matreiðslumanna.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er öll Sunnudalsá og svo efri hluti silungasvæðisins í Hofsá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: 26 km, Egilsstaðir: 125 km, Akureyri: 208 km og Reykjavík: 596 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 123 km og Akureyrarflugvöllur: 209 km

Veiðileyfi og upplýsingar

www.strengurangling.is

Gísli Ásgeirsson, [email protected]  & Ingólfur Helgason, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Sunnadalsá

Engin nýleg veiði er á Sunnadalsá!

Shopping Basket