Sunnadalsá

Austurland
Eigandi myndar: Six Rivers Project
Calendar

Veiðitímabil

25 júní – 25 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Sunnudalsá hefur um tíma verið friðuð en sumarið 2021 opnar þar á ný fyrir veiði og fylgir efri hluti silungasvæðisins í Hofsá með. Tvær stangir verða leyfðar í Sunnudalsá en ein stöng á silungasvæðinu en þar er einnig nokkuð góð laxavon. Í ánni eru 75 merktir veiðistaðir, margir mjög álítlegir og henta vel fyrir fluguveiði. Þetta er virkilega hagkvæmur kostur fyrir fjölskyldur eða þá litla hópa.

Gistimöguleikar

Veiðihús

Veiðihúsið er stórglæsilegt sjálfmennsku hús. Í því eru 4 einstaklingsherbergi, hvert með uppábúnu rúmi og góðri snýrtingu. Sé þess óskað, er hægt að fá fulla þjónustu í veiðihúsið sem er í höndum frábærra matreiðslumanna.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er öll Sunnudalsá og svo efri hluti silungasvæðisins í Hofsá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: 26 km, Egilsstaðir: 125 km, Akureyri: 208 km og Reykjavík: 596 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 123 km og Akureyrarflugvöllur: 209 km

Veiðileyfi og upplýsingar

www.strengurangling.is

Gísli Ásgeirsson, [email protected]  & Ingólfur Helgason, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Sunnadalsá

Engin nýleg veiði er á Sunnadalsá!

Shopping Basket