Svínafossá

Vesturland
Eigandi myndar: riverwatcher.is
Calendar

Veiðitímabil

Fishing rod

Fjöldi stanga

1 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Svínafossá er í Hvammsfirði í um 134 km fjarlægð frá Reykjavík og var ein af fyrstu sleppiám landsins og var nokkuð vinsæl til veiða hér áður fyrr eftir að hafbeitarlaxi var sleppt fyrir ofan fossinn. Þetta var einnar stanga á á meðan fjörinu stóð, en að sögn hefur áin nú verið friðuð fyrir allri veiði. Landeigendur nýta veiðiréttinn og stunda ánna að einhverju leyti, en fara að öllu með gát. Áin er í einkaeigu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Stykkishólmur

Veiðileyfi og upplýsingar

Áin er nýtt af landeigendum og eru engin leyfi selt til almennings

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Svínafossá

Engin nýleg veiði er á Svínafossá!

Shopping Basket