Svínavatn

Suðurland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Svínavatn er sunnan við vegamót Skálholsvegar nr. 35 og Laugarvatnsleiðar nr. 37. Vatnið er í 90 m hæð yfir sjávarmáli og er flatarmál þess 44 km². Í því er silungur og er veiði aðeins frá einum stað, vatnsleiðabryggjunni. Veiðimöguleikar eru oftast nær bestir snemma á morgnana og einnig á kvöldin. Veiði hefst um leið og ísa leysir sem er oftast í maí. Mest veiðist á flugu en illa hefur gengið að fá fiskinn til að taka maðk. 

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má út frá vatnsleiðabryggjunni

Veiðileyfi og upplýsingar

Svínavatn, s: 486-4500 & Stangarlækur s: 899-8180.

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Svínavatn

Engin nýleg veiði er á Svínavatn!

Shopping Basket