Vatnsholtsvötn

Vesturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 janúar – 31 desember

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Veiðin

Vatnsholtsvötn eru tvö samliggjandi vötn í Staðarsveit. Þau eru 0,6 km², dýpst 4 m og í 6 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur 54 liggur sunnan við þau. Í vötnunum veiðist bleikja og urriði auk sjóbirtings í ágúst. Frekar lítið veiðist af urriða en allt að 10 bleikjur á dag. Bleikjan er oftast u.þ.b. 300 g upp í tvö pund og urriði og sjóbirtingur u.þ.b. 2 pund, þótt stærri fiskar séu til. Best er að veiða bleikjuna með flugu og maðki en urriðinn tekur helst maðk og spón. Sjóbirtingurinn tekur spón. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Gisting Snæfellsnes

Gistihúsið Langholti s: 435-6789, langholt.is

Gistihúsið Hof s: 846-3897, gisthof.is

Lýsuhóll s: 435-6716, lysuholl.is 

Tjaldstæði

Tjaldstæðið Langolti s: 435-6789, langholt.is

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í báðum vötnunum, allur bakkinn

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 98 km, Reykjavík 172 km um Hvalfjarðargöng og Akureyri: um 400 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Votalækur s: 435-6821

Hægt er að fá leigðan bát á bænum.

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Vatnsholtsvötn

Engin nýleg veiði er á Vatnsholtsvötn!

Shopping Basket