Vesturdalsá í Vopnafirði

Austurland
Eigandi myndar: veida.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Vesturdalsá á upptök í Arnarvatni. Þaðan rennur áin um 33 km leið til sjávar í Nýpslóni í Vopnafirði. Í Vesturdalsá er bæði að finna lax og bleikju. Viðamiklar rannsóknir hafa átt sér stað um árabil á fiskistofnum árinnar en hún er ein af viðmiðunarám Veiðimálastofnunnar. Vesturdalsá er „litla“ áin í Vopnafirði en árnar Hofsá og Selá eru bæði þekktari og stærri, þó að Vesturdalsáin hafi oft á tíðum haft betur þegar litið er til meðalafla á stöng. Veiðin er sjaldan undir 200 löxum á sumri og fer upp í 400 í góðu ári. Mikil sjóbleikja er oft meðafli og bjargar mörgum veiðitúrnum, þegar laxinn er tregur. LEYFI eru ekki í boði!

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Gott veiðihús er við ánna. Í því eru 3 herbergi og svefnaðstaða fyrir 6 manns

Kort og leiðarlýsingar

Vesturdalsá er laxgeng um 28 km, að fossi í landi Hauksstaða

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: 6 km, Egilsstaðir um 120 km, Akureyri: 203 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 118 km, Akureyrarflugvöllur: 204 km um Vaðlaheiðargöng

Veiðileyfi og upplýsingar

Gísli Ásgeirsson s: 696-1130, [email protected] og Stefán Franklín s: 894-1437, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Vesturdalsá í Vopnafirði

Engin nýleg veiði er á Vesturdalsá í Vopnafirði!

Shopping Basket