Þingvallavatn – Villingavatnsárós

Suðurland
Eigandi myndar: Fish Partner
Calendar

Veiðitímabil

15 apríl – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

19000 kr. – 49900 kr.

Tegundir

Veiðin

Villingavatnsárós er eitt magnaðasta urriðasvæði Þingvallavatns. Eins og nafnið gefur til kynna á Villingavatnsá ós á svæðinu og urriðinn fer upp í ósinn í leit að fæðu. Svæðið getur gefið ótrúlega veiði og mikið er af stórum fiski. Einn af kostum svæðisins er að fiskurinn heldur þar til allt sumarið en hverfur ekki á dýpið, líkt og algengt er á öðrum svæðum við Þingvallavatn. Þetta gerir það að verkum að hægt er að veiða þessa stórkostlegu fiska á litlar púpur og þurrflugur þegar kemur fram í júní.

Veiðireglur

Utanvegaakstur er stranglega bannaður

Ef hliðið er lokað þarf að hringja í eitt af eftirfarandi nr. til að opna: 571-4545 / 867-7545 / 898-3946.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er ósinn þar sem Villingavatnsá rennur í Þingvallavatn, frá skilti vestan megin við ána og að bílastæði við ströndina

Veiðikort af svæðinu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 28 km, Reykjavík: 53 km, Reykjanesbær: 90 km og Akureyri: 417 km.

Áhugaverðir staðir

Þingvellir; Gamla-Alþingi, Almannagjá, Þingvallarkirkja, Silfra köfun og fl.

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Þingvallavatn – Villingavatnsárós

Engin nýleg veiði er á Þingvallavatn – Villingavatnsárós!

Shopping Basket