Skógá

Suðurland
Eigandi myndar: Haraldur Magnússon
Calendar

Veiðitímabil

06 júní – 10 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús, Hótel, Gistihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

30000 kr. – 200000 kr.

Tegundir

Veiðin

Skógá undir Eyjafjöllum er hvortveggja lax- og bleikjuveiðiá. Veiðin, árin á undan gosinu í Eyjafjallajökli, var mjög góð og stundum algjörlega frábær en árin 2010-2012 var áin í lægð. Síðustu árin hefur áin verið að ná sér á strik og veiðin aftur á uppleið.

Lengi hefur rúmlega 30 þús seiðum verið sleppt í ána árlega. Mest var veiðin sumarið 2008 þegar 1.537 laxar og um 500 bleikjur komu á land. Bleikjuveiðin hefur einnig oft verið ævintýraleg í Skógá en mesta veiði var árið 2001 þegar um 2700 silungar veiddust. Menn geta átt von á mörgum stórfisknum í Skógá enda hafa veiðst þar laxar allt að 17 pund og bleikjur allt að 10 pund. Svæðið samanstendur af straumhörðum hyljum, holum, lygnum, breiðum, bakkahyljum og fossum.  

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihús verður í boði frá og með næsta sumri

Hótel

Hótel Skógafoss s: 487-8780, hotelskogafoss.is

Hotel Skógar s: 487-4880, hotelskogar.is

Gistihús

Skogar Guesthouse s: 894-5464, skogarguesthouse.is

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið samanstendur af um 7 kílómetra kafla Skógár, 2km kafla Kvernu og 1,5 km kafla Dalsár. Með um 90 hyljum

Kort af Skógá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 98 km, Reykjavík:155 km, Akureyri: 525 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 156 km

Áhugaverðir staðir

Skógafoss blasir við veiðimönnum, Seljavallalaug, Seljalandsfoss og Gljúfrabúi, Dyrhóley og Reynisfjara

Veiðileyfi og upplýsingar

Ásgeir A. Ásmundsson s: 660-3858,  [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Skógá

Stoppuðu stutt en veiddu fjóra laxa

„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson, sem finnst fátt skemmtilegra en að renna

Lesa meira »

Skógá hefur gefið 180 laxa

„Ég og pabbi hittum á frábæran veiðidag við Skógá fyrir skömmu og fengum fjóra flotta laxa en við komum að ánni að kvöldi eftir miklar rigningar,“ sagði Hilmar Jónasson sem var

Lesa meira »

Loksins stuð í Skógá eftir mögur ár

Skógá undir Eyjafjöllum hefur gefið góða veiði síðustu viku og það þrátt fyrir litla ástundun. Áin hefur vart borið sitt barr eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í apríl árið 2010. Gríðarlegt

Lesa meira »
Shopping Basket