Vatnsmagnið að minnka í Þverá og Kjarrá

„Það er mikið vatn ennþá í ánum en það er að minnka og allt að komast í samt lag,“ sagði Aðalsteinn Pétursson við Þverá í Borgarfirði eftir miklar rigningar. Opnun ána fór fyrir ofan garð og neðan vegna vatnsmagns en allt stendur til bóta.

„Árnar hafa gefið 31 lax núna,“ sagði Aðalsteinn ennfremur. Opunarhollið í Kjarrá fékk 9 laxa.

Aðalsteinn Pétursson með flottan lax úr Þverá

Veiðar · Lesa meira

Þverá & Kjarrá