Almennt

Flott veiði í Minnivallarlæk

Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana

Read more »

Blanda og Svartá fara í útboð

Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur er félagið Starir ehf með vatnasvæðið á leigu. Núgildandi leigusamningurinn rennur út í

Read more »

Skítakalt við veiðina fyrstu dagana

Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég

Read more »

„Stefnir í þrusu gott partý“

Undirbúningur að sýningunni Flugur og veiði sem fram fer 27. – 28. apríl, gengur mjög vel. „Það stefnir í þrusu gott partý og nánast öll sýningarplássin er uppseld. Sigurður Héðinn,

Read more »

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til

Read more »

„Eintóm hamingja hér á bæ“

Næstbesta ár Febrúarflugna var í nýliðnum febrúar. Alls sendu hnýtarar inn 1.194 flugur á móti 1.140 í fyrra sem var næst besta árið fram til þessa. Þessa flugu sendi Jakob

Read more »

Vertu í sambandi