Almennt

Hafa náð fyrri styrk en blikur á lofti

Stangaveiðifélag Reykjavíkur skilaði ríflega fjörutíu milljóna króna hagnaði síðasta ár. Eigið fé félagsins hefur verið styrkjast undanfarin ár og hefur SVFR nú náð sínum fyrri styrk. Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR

Read more »

SVFR flytur – „Ég á mér draumastað“

Stangaveiðifélag Reykjavíkur – SVFR, hefur fest kaup á húsnæði við Suðurlandsbraut 54 og flutt þangað skrifstofu og höfuðstöðvar. Húsnæðið sem félagið festi kaup á! Ljósmynd/SVFR mbl.is – Veiði · Lesa meira

Read more »

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Read more »

Tóti tönn sá fyrsti í Evrópu

Sage kynnti nýja tvíhendu fyrr í mánuðinum. Mikil leynd hefur hvílt yfir hönnuninni og að sama skapi töluverður spenningur. Fyrsti veiðimaðurinn í Evrópu sem handlék þessa stöng var Tóti tönn,

Read more »

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Read more »

Vertu í sambandi