Almennt

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Read more »

Reykvíkingur ársins kynnir nýtt borðspil

Makkerinn, heitir nýtt spurningaspil fyrir veiðimenn. Höfundur og hugmyndasmiður er grunnskólakennarinn og Reykvíkingur ársins, Mikael Marinó Rivera. Hann er forfallinn veiðiáhugamaður og hefur meðal annars haft frumkvæði að því að

Read more »

Meira nammi fyrir veiðimenn

Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður

Read more »

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Bjóða kvennaholl á afmælisári

Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar

Read more »

Samfögnuðu með Haugnum

Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður blés til útgáfuhófs í gærkvöldi í samstarfi við bókaforlagið Drápu sem gefur út bækur Sigurðar. Út er komin fjórða bók

Read more »

Vertu í sambandi