Maríulaxinn kom á í Fljótaá

„Við fórum að veiða í Fljótaá á svæði 1, en pabbi átti leyfi þar og þar veiddi ég maríulaxinn minn,“ sagði Júlía Ósk Júlíusdóttir og bætti við; „fljótlega sáum við laxa

Read more »

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Read more »

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Read more »

Efnilegir bræður í veiðinni

Bræðurnir Grímur Jóhann Dúason Landmark (7 ára) og Hrafn Dúason Landmark (9 ára) lönduðu sínum fyrstu bleikjum í vikunni. Þrátt fyrir ungan aldur náðu þeir að setja í og landa

Read more »

Eyjafjarðará klikkaði ekki

„Mættum tveir saman seinnipart upp á svæði fimm í Eyjafjarðará, ég og félagi minn Hlynur,“ sagði Jóhann Steinar Gunnarsson og hélt áfram; „Byrjuðum að renna upp í Mok því við

Read more »