Ungu veiðimennirnir fara á kostum

Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði  frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

Read more »

San Juan “blóðormur”

Fátt er skemmtilegra en að veiða sjóbleikju á stöng. Hún hefur afar einstakan karakter, getur tekið um stund af mikilli ákefð en á það til að skipta um gír og

Read more »

Fengum í matinn – og Skaginn vann

„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.

Read more »

Ung og stórefnileg veiðikona

Fátt er skemmtilegra en að fara að veiða með unga veiðimenn á þessum tíma árs. Hægt er að renna fyrir fisk víða, vötnin eru góð og bryggjurnar eru góðar.  Og

Read more »

Bleikjan að hellast inn

„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur, höfum fengið 18 flottar bleikjur og tvær flundrur, bleikjan er að hellast inn á hverju flóði,“ sagði Árni Jón Erlendsson eftir að hann var við

Read more »

Þetta er bara dýrðlegt hérna

„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við

Read more »