Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Read more »

Efnilegir bræður í veiðinni

Bræðurnir Grímur Jóhann Dúason Landmark (7 ára) og Hrafn Dúason Landmark (9 ára) lönduðu sínum fyrstu bleikjum í vikunni. Þrátt fyrir ungan aldur náðu þeir að setja í og landa

Read more »

Eyjafjarðará klikkaði ekki

„Mættum tveir saman seinnipart upp á svæði fimm í Eyjafjarðará, ég og félagi minn Hlynur,“ sagði Jóhann Steinar Gunnarsson og hélt áfram; „Byrjuðum að renna upp í Mok því við

Read more »

Ungu veiðimennirnir fara á kostum

Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði  frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri.

Read more »

San Juan “blóðormur”

Fátt er skemmtilegra en að veiða sjóbleikju á stöng. Hún hefur afar einstakan karakter, getur tekið um stund af mikilli ákefð en á það til að skipta um gír og

Read more »