
Veiðiferð á Arnarvatnsheiði í allri sinni dýrð
Árlegur veiðitúr nokkurra galvaskra veiðimanna á norðanverða Arnarvatnsheiði bar heldur betur ávöxt þetta árið. Anton Guðmundsson, sem fer fyrir hópnum, segir mikið líf hafa verið á heiðinni og veiðin afar