
Pálmi tekst á við „draumaverkefnið“
Listamaðurinn og kannski umfram allt fluguveiðimaðurinn Pálmi Gunnarsson hefur ásamt einvalaliði tekið á leigu silungasvæði Hofsár í Vopnafirði. Markmiðið er að hefja endurreisn bleikjustofnsins í ánni. Listamaðurinn og fluguveiðimaðurinn stefnir