
Ingimundur nýr framkvæmdastjóri SVFR
Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag. Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og afhenti hann Ingimundi Bergssyni lyklana að skrifstofu félagsins í dag. Ljósmynd SVFR/Ingimundur Bergsson nýráðinn framkvæmdastjóri