Ingimundur nýr framkvæmdastjóri SVFR

Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag. Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og afhenti hann Ingimundi Bergssyni lyklana að skrifstofu félagsins í dag. Ljósmynd SVFR/Ingimundur Bergsson nýráðinn framkvæmdastjóri

Read more »

Veiðimenn víða að veiða

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla.  Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins.

Read more »

Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Read more »

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir

Read more »

Sumarið byrjar í Elliðaánum

„Ég og sonur minn Hilli erum bara bæði mjög bjartsýn á komandi sumar í veiðinni,“ sagði Sigríður Símonardóttir,  þegar hún var spurð um komandi sumar. Á næstu vikum munum við velja út nokkra

Read more »