Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar

Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og

Read more »

Fjör hjá ungum veiðimönnum

,„Þetta er hann Andri Hrafn Viktorsson hann er 2 ára  systir hans og hann tóku þennan  fisk sem Andri Hrafn  er með og hann vildi ekki láta fiskinn frá sér

Read more »

Yfir tólf hundruð fiskar á land

Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga  sumarið 2024 var 1.268 fiskar.   Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur.  Mest veiddist í Skjaldbreiðarvatni, Selvatni og Álftavatni.  Hlutfall bleikju í heildarafla var 28%,

Read more »

Færri og færri bleikjur

„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir

Read more »

Stórir fiskar í Litluá

Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur.

Read more »

Góð afmælisgjöf!

Varla er hægt að hugsa sér betri afmælisgjöf en veiðiferð í fallega sjóbleikjuá. “Ég varð áttræður þann 3 janúar og fékk að gjöf dag í Svarfaðardalsá. Þetta var kærkomin afmælisgjöf”,

Read more »