Nýr spennandi veiðimöguleiki!

Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax

Read more »

Sex stúlkur keppa í „stangveiðidraumi“

Hinn hug­mynda­ríki og orku­mikli reyk­vík­ing­ur árs­ins árið 2023 brydd­ar nú upp á enn einni nýj­ung með nem­end­um í tí­unda bekk í Rima­skóla. Mika­el Marinó Ri­vera er kenn­ari í skól­an­um og

Read more »

Góð útivera og fín veiði

„Það verið að fá unga fólkið til að veiða, útiveran er góð,“ sagði Ólafur Tómas Guðbjartsson eða Óli urriði.  Hann var með dóttur sinni og vinafólki við Hafravatn í gær.

Read more »

Margir að veiða kvöld eftir kvöld

„Nei ég ekki er búinn að fá fiska en veiddi fyrir nokkrum dögum,” sagði veiðimaður sem stóð töluvert frá landi við Elliðavatnsbæinn og kastaði flugunni, fiskurinn var að vaka um

Read more »

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Read more »