Boltafiskar á Vatnasvæði Lýsu

Veiðin er víða að komast á fleygiferð þótt veðurspáin sé frekar slæm fyrir stóran hluta landsins, næstu daga og eiginlega hundleiðinleg. „Já við erum að fara og spáin er hrikaleg, veit

Read more »

Veiddu eldislax í Haukadalsvatni

„Við bræður vorum á ferð í Efri Haukadalsá í fyrradag og áttum þá leið niður að Haukadalsvatni, þar tókum við nokkur köst í vatnið,“ sagði Þröstur Reynisson sem var á

Read more »

Tók í fyrsta kasti hjá Benedikt

Silungsveiði hefur víða gengið ágætlega og fiskurinn sem veiðist er vænn og kemur vel undan vetri. Flott veiði í Hlíðarvatn í Selvogi eins og við sögðum frá um daginn.  Hraunfjörðurinn

Read more »

Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist

„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða Terry Bromwell velskan landsliðmann og margfaldan Bretlandsmeistara í fluguveiði, Lewis Hendrie enskan landsliðsmann.

Read more »

Regnbogar úr eldi veiðast í Vatnsdalsá

Á fyrstu dögum veiðitímans á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hafa veiðst þrír regnbogasilungar. Einn þessara fiska er kominn í hendur Hafrannsóknastofnunar og niðurstöður úr rannsókn á honum mun liggja fyrir í

Read more »

Fjölga stöngum og lengja veiðitíma

Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð. Stjórn

Read more »